Ilmir sem ná að virkja undirmeðvitundina

Ilmirnir frá Nasomatto hafa slegið í gegn. Baraonda minnir á …
Ilmirnir frá Nasomatto hafa slegið í gegn. Baraonda minnir á viskí og mangó chutney.

Hið ljúfa líf er vikulegur lífstílsdálkur ViðskiptaMoggans

Þefskynið hlýtur að vera það skilningarvit sem nær hvað dýpst ofan í undirmeðvitundina. Lesendur þekkja það örugglega hvernig ilmur getur fært fólk langt aftur í tímann, eða til fjarlægra slóða; rétti ilmurinn fær mann til að kikna í hnjánum og vera til í hvað sem er, en fráhrindandi ilmur – með tengingu við slæmar minningar – getur framkallað hnút í maganum eða eitthvað þaðan af verra.

Ég get t.d. ekki að því gert að ég tortryggi fólk sem notar ilminn Le Male frá Jean Paul Gaultier, einfaldlega vegna þess að ég tengi þennan klassíska herrailm við afar fráhrindandi manneskju sem ég hafði kynni af fyrir rösklega aldarfjórðungi.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK