100 milljarðar í félagsþjónustu

María Rós Skúladóttir ráðgjafi hjá KPMG, Hilmar Jón Stefánsson teymisstjóri …
María Rós Skúladóttir ráðgjafi hjá KPMG, Hilmar Jón Stefánsson teymisstjóri barnaverndarþjónustu Suðurnesjabæjar, Guðrún Björg Sigurðardóttir sviðsstjóri velferðarsviðs, Jóhanna María Ævarsdóttir, Eyrún Líf Sigurðardóttir, Katrín Pétursdóttir og Vala Ósk Ólafsdóttir frá barnaverndarþjónustu Suðurnesjabæjar og Hildur Lára Jónsdóttir frá KPMG.

Vöntun hefur verið á hlutlægum mælikvörðum til að auðvelda sveitarfélögum að taka betri og skilvirkari ákvarðanir, byggðar á gögnum, við stjórnun barnaverndarþjónustu að sögn Maríu Rósar Skúladóttur, ráðgjafa hjá þekkingarfyrirtækinu KPMG og félagsráðgjafa.

María, sem áður starfaði sem stjórnandi í velferðarþjónustu, kynnti í vikunni nýtt mælaborð sem KPMG hefur hannað. María hefur, ásamt Hildi Láru Jónsdóttur, borið hitann og þungann af þróuninni sem staðið hefur allt þetta ár.

Rauntímaupplýsingar

Eins og María útskýrir í samtali við Morgunblaðið er hlutverk mælaborðsins m.a. að auka gagnsæi í starfsumhverfi barnaverndarþjónustu og gefa rauntímaupplýsingar um fjölda og stöðu barnaverndarmála og um álag starfsmanna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK