Innlánaaukning að hluta vegna lántöku

Heimild: Akkur - Greining og ráðgjöf

Innlán heimila jukust um 83 milljarða á fyrstu fjórum mánuðum ársins en til samanburðar var heildareftirspurn í tilboðsbók A í útboði Íslandsbanka 87 milljarðar. Kaup almennings jafngilda því innlánaaukningu fjögurra mánaða eða tæplega 5% af innlánum heimilanna. Þetta kemur fram í greiningu Akkurs – greiningar og ráðgjafar. ViðskiptaMogginn leitaði til Alexanders Jensen Hjálmarssonar stofnanda Akkurs og Hafsteins Haukssonar aðalhagfræðings Kviku.

Hafsteinn segir að þegar vaxtarófið verður niðurhallandi, þá verði skammtímaávöxtunarkostir á borð við innlán sömuleiðis álitlegri og soga til sín fjármagn.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK