Hið opinbera hamlar arðsemi og skerðir samkeppnishæfni

Til stendur að reisa 28 vind­myll­ur við Vaðöldu­ver og verður …
Til stendur að reisa 28 vind­myll­ur við Vaðöldu­ver og verður helm­ing­ur þeirra gang­sett­ur haustið 2026. Ljósmynd/Landsvirkjun

Stjórnendur Landsvirkjunar hafa undanfarin ár ítrekað bent á þá staðreynd að arðsemi eigin fjár sé ekki mikil, en hafi þó farið vaxandi með árunum. Þetta kemur fram í svörum fyrirtækisins við fyrirspurn ViðskiptaMoggans í kjölfar umfjöllunar blaðsins um slaka arðsemi. 

Bætt arðsemi sé meðal annars vegna endursamninga við núverandi viðskiptavini og tilkomu nýrra viðskiptavina sem greiði ásættanlegt verð. Hins vegar sé enn ósamið við stærsta viðskiptavininn, álver Alcoa á Reyðarfirði. „Alcoa notar um þriðjung allrar þeirrar raforku sem Landsvirkjun framleiðir og er því eins og fyrr segir lang stærsti viðskiptavinurinn.“

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK