Metur gengi Icelandair á 2,1 krónu á hlut

Bogi Nils Bogason, forstjóri flugfélagsins Icelandair.
Bogi Nils Bogason, forstjóri flugfélagsins Icelandair. mbl.is/Eyþór

Greiningarfyrirtækið Akkur – greining og ráðgjöf hefur birt nýtt verðmat á flugfélaginu Icelandair Group þar sem gengi félagsins er metið á 2,1 krónu á hlut.

Samkvæmt greiningunni er gert ráð fyrir að rekstrarhagnaður félagsins (EBITDA) verði 249 milljónir bandaríkjadala árið 2027. Þá er áætlað að EBITDA-framlegð nái um 13% á sama tímabili.

Í skýrslu Akkurs kemur fram að ONE-umbreytingarverkefni Icelandair, sem hófst árið 2024, sé ætlað að skila árlegri aukningu á hagnaði um 70 milljónir bandaríkjadala. Verkefnið felur meðal annars í sér hagræðingu í rekstri og betri nýtingu á flota félagsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK