Óvissa dregur úr fjárfestingum

Leiðtogar ríkisstjórnarinnar vilja aukna skattheimtu á sjávarútveg en svo virðist …
Leiðtogar ríkisstjórnarinnar vilja aukna skattheimtu á sjávarútveg en svo virðist sem áhrif á tengd fyrirtæki hafi ekki verið metin. mbl.is/Eyþór

Áform um skattabreytingar og auknar álögur á sjávarútveg hafa þegar haft áhrif á fjárfestingar og verkefni fyrirtækja sem þjónusta greinina. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins hafa nokkur fyrirtæki, sem sérhæfa sig í tækni, búnaði og lausnum fyrir útgerðir og vinnslur, orðið vör við að verkefnum hafi verið frestað og eftirspurn dregist saman.

Breytt rekstrarskilyrði

Sérfræðingar í greininni benda á að fjárfestingarþörf hafi byggst upp á undanförnum árum, ekki síst eftir erfitt tímabil með hátt vaxtastig. Merki hafi verið um aukna eftirspurn eftir tæknilausnum og sjálfvirkni í upphafi ársins, en óvissa vegna breyttra rekstrarskilyrða og fyrirhugaðra skattabreytinga hafi haft áhrif á þróunina.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK