Vondar lausnir sem hljóma ósköp vel

Velgengni Zohrans Mamdani þykir benda til áherslubreytinga og marka kynslóðaskipti …
Velgengni Zohrans Mamdani þykir benda til áherslubreytinga og marka kynslóðaskipti hjá demókrötum. AFP/Vincent Alban

Ásgeir Ingvars­son kaf­ar ofan í frétt­ir af er­lend­um vett­vangi í ViðskiptaMogg­an­um á miðviku­dög­um.

Þegar ég var á þrítugsaldri dreymdi mig um að flytja til New York. Borgin er svo einstök: þar iðar allt af lífi, samfélagið á fleygiferð og á öllum tímum sólarhringsins er hægt að finna þar allt sem hugurinn girnist. Borgin getur verið svolítið subbuleg, og heimamenn svolítið hranalegir, en í New York er ómögulegt að láta sér leiðast og ný ævintýri bíða handan við hvert horn.

Nýlega renndi ég í gegnum nokkrar ævisögur bandarískra stórmenna og tók eftir því að allir virtust þeir hafa haft viðkomu í New York í lengri eða skemmri tíma, og virtist eins og öllum metnaði og sköpunargáfum Bandaríkjanna hefði verið þjappað þar saman á einn stað. Að hugsa sér bara hvernig það hefur verið að búa í borginni um miðja síðustu öld og geta átt von á að ganga fram á menn og konur á borð við James Baldwin, Ayn Rand, Allen Ginsberg, Duke Ellington, Miles Davis, Malcolm X og Leonard Bernstein!

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK