Mikið umbrotaskeið í japanska hagkerfinu

Rodrigo González er sérfræðingur í Norður-Asíu og doktor í hagfræði.
Rodrigo González er sérfræðingur í Norður-Asíu og doktor í hagfræði. Morgunblaðið/Baldur

Japanir glíma við fólksfækkun samtímis því sem vægi landsins í heimsbúskapnum fer minnkandi. Það skapar ýmsar áskoranir en landið er skuldugt og horfir fram á harðnandi samkeppni í Asíu.

ViðskiptaMogginn var í för með Hönnu Katrínu Friðriksson atvinnuvegaráðherra í Tókýó á dögunum en við það tilefni var boðið upp á fyrirlestur Rodrigo González, eins helsta sérfræðings tímaritsins The Economist í efnahagsmálum Asíu.

Flytja inn meira vinnuafl

Við það tilefni útskýrði González hvernig Japanir hafa brugðist við fólksfækkun með því að flytja inn fleira erlent starfsfólk. Samkvæmt samantekt hans eru nú 2,3 milljónir erlendra ríkisborgara starfandi í Japan og eru Víetnamar þeirra fjölmennastir eða 571 þúsund talsins.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK