Orkuklasinn, traust, trú og hestar

Orkuklasinn stuðlar að aukinni samkeppnishæfni, nýjum tækifærum og styrkir stöðu …
Orkuklasinn stuðlar að aukinni samkeppnishæfni, nýjum tækifærum og styrkir stöðu Íslands sem leiðandi afls í orkutengdri nýsköpun. mbl.is/Karítas

Svipmynd ViðskiptaMoggans

Rósbjörg er viðskiptafræðingur að mennt og hefur víðtæka reynslu á sviði klasastjórnunar og kortlagningar klasa. Rósbjörg er jafnframt fulltrúi SPI á Íslandi og hefur góða reynslu úr íslensku atvinnulífi og starfaði sem ráðgjafi áður en hún varð framkvæmdastjóri Orkuklasans. Það var einmitt í framhaldsnámi sem Rósbjörg var að kafa ofan í áhrif ráðstefna á samfélög þjóða að hún endaði á bólakafi í samkeppnishæfnisgreiningum og klasastjórnun. En Rósbjörg hefur leitt og skapað fjölmargar alþjóðlegar ráðstefnur þar sem þekkingarstjórnunin hefur skipað stóran sess. Ein þeirra er Iceland Geothermal Conference – IGC.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK