Fagna stöðugleika en benda á skattbyrði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Samtök iðnaðarins (SI) fagna áherslu fjárlagafrumvarpsins fyrir árið 2026 á stöðugleika og ábyrgari ríkisfjármál, en vara við því að fjárfestingar í innviðum og menntun séu ekki nægjanlegar til að tryggja framtíðarvöxt.

Í umsögn til fjárlaganefndar lýsa SI ánægju með aðhaldssemi í ríkisfjármálum en benda á að þung skattbyrði dragi úr fjárfestingum og verðmætasköpun. Samtökin leggja áherslu á að festa í sessi skattahvata til rannsókna og þróunar.

Þá telja samtökin að fjárfesting í samgöngum dugi ekki til að vinna á mikilli innviðaskuld. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK