Einar lætur af störfum

Einar Þórarinsson.
Einar Þórarinsson. Ljósmynd/Aðsend

Einar Þórarinsson, framkvæmdastjóri Ljósleiðarans, hefur óskað eftir því að láta af störfum hjá félaginu. Er það gert af persónulegum ástæðum.

Stjórn félagsins hefur fallist á ósk Einars sem mun áfram gegna starfi framkvæmdastjóra þar til nýr aðili hefur verið ráðinn. Mun Einar styðja við stjórn og arfaka sinn í því ferli.

Starfið verður auglýst á næstu dögum, að því er fram kemur í tilkynningu

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK