„Bregðast við kröfum og kostnaði“

Jón Guðni Ómarsson bankastjóri Íslandsbanka og Haraldur Þórðarson forstjóri Skaga.
Jón Guðni Ómarsson bankastjóri Íslandsbanka og Haraldur Þórðarson forstjóri Skaga. Samsett mynd

Heildarsamlegð sem greiningarfyrirtækið Akkur hefur metið vegna samruna Íslandsbanka og Skaga er metin á 2 milljarða króna, sem er í samræmi við það sem fram kom í tilkynningu félaganna um að þau væntu þess að samlegð yrði á bilinu 1,8-2,4 milljarðar króna.

Íslandsbanki og Skagi tilkynntu á dögunum að stjórnir félaganna hefðu komist að samkomulagi um að hefja formlegar samrunaviðræður milli félaganna. Hluthafar Skaga munu eignast tæplega 324 milljónir nýrra hluta í Íslandsbanka í skiptum fyrir hlut sinn í Skaga og munu þannig eiga um 15% hlutafjár í sameinuðu félagi.

Eitt mesta umbrotatímabil í sögunni

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK