Nánast aldrei séð viðlíka vöxt

Ármann segir að Bretland sé 20-25% af heildarstarfsemi Kviku.
Ármann segir að Bretland sé 20-25% af heildarstarfsemi Kviku. Morgunblaðið/Árni Sæberg

Ármann Þorvaldsson forstjóri Kviku segir að staða bankans í Bretlandi sé mjög góð. „Það gengur gríðarlega vel. Bretland er 20-25% af okkar heildarstarfsemi,“ segir Ármann í ítarlegu samtali við ViðskiptaMoggann.

Ein yfirtaka sem hefur skapað mikil verðmæti fyrir bankann í landinu voru kaupin á fasteignalánafyrirtækinu Ortus Secured Finance árið 2022. „Í fyrstu gekk starfsemin mjög erfiðlega en síðan fór að ganga mun betur. Það tók okkur tvö ár að ná markmiðum okkar. Vandræðin komu einkum til út af örum vaxtalækkunum í Bretlandi í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Það dró mjög úr arðsemi af lánastarfseminni í Bretlandi tímabundið, sem hefur síðan aukist umtalsvert.“

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK