Orkuveitan og ógnirnar

Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur.
Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur. mbl.is/Árni Sæberg

Fyrirtæki innan samstæðu Orkuveitunnar hyggjast fjárfesta fyrir samtals 245 milljarða króna á árunum 2026-2030. Áætlaðar árlegar fjárfestingar nema því tæpum 50 milljörðum króna. Hér er um að ræða Veitur, Orku náttúrunnar, Ljósleiðarann og Carbfix.

Sævar Freyr Þráinsson forstjóri Orkuveitunnar bendir á í tilkynningu að áhugi erlendra aðila á grænni orku og kolefnisbindingu sé vaxandi og tækifæri séu til uppbyggingar grænna iðngarða. Sömuleiðis bendir hann á að í fjárhagsspá fyrirtækjanna sé hugað að viðnámsþrótti samfélagsins gagnvart loftslagsvánni og fleiri ógnum. mj@mbl.is

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK