Tekjur sexfaldast á fjórum árum

Hinrik Örn og Andri segja að nú verði auðveldara fyrir …
Hinrik Örn og Andri segja að nú verði auðveldara fyrir útlendinga að bera fram nafn félagsins. Morgunblaðið/Árni Sæberg

Eðalfiskur, laxavinnsla í Borgarnesi, hefur skipt um nafn og heitir nú Borg Salmon. Fyrirtækið er í eigu Eðalfangs sem einnig er móðurfélag matvælafyrirtækjanna Norðanfisks á Akranesi og 101 Seafood.

Norðanfiskur vinnur aðallega afurðir úr hvítfiski en 101 Seafood flytur inn humar m.a.

Hinrik Örn Bjarnason framkvæmdastjóri Eðalfangs og Andri Gunnarsson stjórnarformaður segja í samtali við ViðskiptaMoggann að nú verði auðveldara fyrir útlendinga að bera fram nafn Eðalfisks en Borg Salmon sækir í síauknum mæli á alþjóðamarkað. „Við vildum hafa ákveðna Íslandstengingu í nafninu. Það eykur verðmæti vörunnar,“ segir Hinrik.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK