Töluverð óvissa og beðið eftir Hæstarétti

Verði bankarnir dæmdir að hluta eða öllu leyti gætu áhrifin …
Verði bankarnir dæmdir að hluta eða öllu leyti gætu áhrifin orðið veruleg. mbl.is/Eyþór

Inn­herji er skoðana­dálk­ur ViðskiptaMogg­ans.

Nokkur umræða hefur skapast í kjölfar málflutnings í Hæstarétti í einu af svonefndum vaxtamálum, þar sem lántakar hafa höfðað mál gegn Íslandsbanka. Málið var endurflutt 16. september og er niðurstöðu sjö manna skipaðs hæstaréttar að vænta nú í október.

Deilt er um hvort bankinn hafi uppfyllt skilyrði laga nr. 118/2016 um fasteignalán til neytenda, þegar vöxtum var breytt, og hvort upplýsingagjöf hafi verið skýr og sanngjörn. Lögin byggjast á tilskipunum Evrópusambandsins sem leggja ríka áherslu á gagnsæi og skiljanleika skilmála, og því ræðst nú hvort Hæstiréttur túlkar málið út frá íslenskum lögum eða beinum ákvæðum tilskipunarinnar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK