Allt að 5 milljarða áhrif af falli Play

Einungis tíminn mun leiða í ljós margfeldisáhrif falls Play.
Einungis tíminn mun leiða í ljós margfeldisáhrif falls Play. mbl.is/Eyþór

Gjaldþrot flugfélagsins Play hf. mun samkvæmt mati fjármála- og efnahagsráðuneytisins hafa lítil áhrif á þjóðarbúskapinn. Engu að síður eru áhrifin á afkomu ríkissjóðs metin á bilinu 1-2 milljarðar króna árið 2025 og 1-3 milljarðar árið 2026. Bent er á að þetta sé sá tekjumissir sem gjaldþrotið veldur ríkissjóði ásamt auknum útgjöldum tengdum Atvinnuleysistryggingasjóði og Ábyrgðasjóði launa.

Í minnisblaði sem ráðuneytið hefur sent fjárlaganefnd Alþingis kemur fram að áætlað sé að atvinnuleysi aukist um 0,2 prósentustig, sérstök áhrif gætu orðið á Suðurnesjum þar sem fjórðungur starfsfólks Play bjó.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK