Metsölubókin Psychology of Money, eða Sálfræði peninganna, er nýútkomin í þýðingu fjármálasérfræðinganna Kristrúnar Tinnu Gunnarsdóttur og Georgs Lúðvíkssonar.
Aðspurður hvort bókin komi með lausnir við þessu svaraði Georg að hún væri í grunninn sjálfsskoðunarbók. Hún hjálpaði lesendum að skilja sjálfa sig og sjá hvernig hegðun, frekar en þekking ein, ræður úrslitum í fjármálum.
„Það er ekki nóg að hafa plan um að lyfta hundrað kílóum í bekkpressu ef maður mætir aldrei í ræktina,“ nefndi hann sem dæmi.
Áskrifendur Morgunblaðsins geta horft á þáttinn í heild sinni hér: