Reynslan mótar fjármálahegðun

Metsölubókin Psychology of Money, eða Sálfræði peninganna, er nýútkomin í þýðingu fjármálasérfræðinganna Kristrúnar Tinnu Gunnarsdóttur og Georgs Lúðvíkssonar.

Spurð hvort hún sæi einhvern boðskap eða lexíu í bókinni sem ætti sérstakt erindi við Íslendinga sagði Kristrún Tinna að hún myndi nefna tvö atriði.

„Í fyrsta lagi fjallar hún um það hvernig eigin reynsla mótar fjármálahegðun okkar,“ útskýrði hún og benti á að margir Íslendingar hefðu orðið fyrir áhrifum af bankahruninu og háum verðbólgutímabilum. Sú reynsla liti ákvarðanir fólks meira en margir geri sér grein fyrir.

Áskrifendur Morgunblaðsins geta horft á þáttinn í heild sinni hér:

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK