Gögnin áreiðanleg og sannprófuð

Þjóðhagsreikningar eru að sögn Hagstofunnar háðir óvissu.
Þjóðhagsreikningar eru að sögn Hagstofunnar háðir óvissu. mbl.is/Birta Margrét

Í kjölfar nokkurrar umræðu á opinberum vettvangi um áreiðanleika gagna Hagstofu Íslands og að því er virðist tíðum leiðréttingum, hefur stofnunin svarað gagnrýni. Á það hefur verið bent að bæði greiningardeildir banka sem og aðilar innan ráðuneyta hafi bent á óáreiðanleika gagnanna.

Í svörum til Morgunblaðsins segir Ólafur Arnar Þórðarson, sviðsstjóri samskiptasviðs Hagstofunnar, að gögn stofnunarinnar séu metin mjög áreiðanleg og að þau séu reglulega rýnd og sannprófuð.

Eurostat framkvæmir gæðamat

„Það er á ábyrgð Hagstofunnar að rýna og sannprófa gögn, niðurstöður og aðferðafræði,“ segir Ólafur og bætir við að slík rýni sé hluti af reglubundnu starfi stofnunarinnar. Hann bendir á að Hagstofan fylgi meginreglum opinberrar hagskýrslugerðar og að Eurostat, hagstofa Evrópusambandsins, framkvæmi einnig ytra gæðamat á gögnum Hagstofunnar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK