Áhætta og ávöxtun haldast alltaf í hendur

Metsölubókin Psychology of Money, eða Sálfræði peninganna, er nýútkomin í þýðingu fjármálasérfræðinganna Kristrúnar Tinnu Gunnarsdóttur og Georgs Lúðvíkssonar.

Í þættinum ræddi Georg um mikilvægi þess að skilja verðið sem maður borgar í fjármálum. Það sé ein af fjölmörgum lexíum í bókinni. Hann rifjaði upp að áhætta og ávöxtun haldist alltaf í hendur.

„Ef maður vill meiri ávöxtun þarf maður líka að taka meiri áhættu, til dæmis með því að fjárfesta í hlutabréfum frekar en að geyma peningana á sparnaðarreikningum,“ segir Georg.

Áskrifendur Morgunblaðsins geta horft á þáttinn í heild sinni hér:

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK