Ekki keypt TM nema út af Lykli

Ármann Þorvaldsson segir að Kvika hafi fengið mjög hagstætt verð …
Ármann Þorvaldsson segir að Kvika hafi fengið mjög hagstætt verð fyrir TM. Morgunblaðið/Árni Sæberg

Ármann Þorvaldsson forstjóri Kviku banka segir í samtali við ViðskiptaMoggann að á meðan fyrsti hluti af sögu Kviku snúist um uppbyggingu eignastýringar og annar hlutinn um stækkun lánabókarinnar snúist sá þriðji um fókus. „Við komumst að þeirri niðurstöðu í árslok 2023 að skynsamlegast væri að selja TM. Grunnurinn að þeirri sameiningu var í raun Lykill. Þess vegna héldum við honum eftir þegar Landsbankinn keypti TM. Nú er Lykill bara eitt af vörumerkjum Kviku, en ekki sérstakt fyrirtæki. Ég er ekki viss um að við hefðum keypt TM nema út af Lykli. Það hefur náðst mikil hagræðing út úr þeirri sameiningu.“

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka