Með sama markmið og Samkeppniseftirlitið

Ármann Þorvaldsson segir viðræðurnar við Samkeppniseftirlitið uppbyggilegar.
Ármann Þorvaldsson segir viðræðurnar við Samkeppniseftirlitið uppbyggilegar. Morgunblaðið/Árni Sæberg

Eins og fjallað hefur verið um í fjölmiðlum gæti formlegri sögu Kviku lokið innan skamms. Stefnt er að sameiningu við Arion banka. „Við erum að vinna í áreiðanleikakönnunum og forviðræður eru í gangi við Samkeppniseftirlitið,“ segir Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku, í samtali við ViðskiptaMoggann.

Ármann segir viðræðurnar uppbyggilegar. „Samkeppniseftirlitið hefur mikilvægu hlutverki að gegna við að gæta hagsmuna neytenda. Við teljum okkur hafa sama markmið, að þetta verði til hagsbóta fyrir markaðinn, neytendur og viðskiptavini, þó að við sjáum að sjálfsögðu líka mikil verðmæti í þessu fyrir okkar hluthafa.“

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka