Tollastríð er brostið á enn á ný

Flutningaskip kemur til hafnar í Kaliforníu. Óróleiki varð á mörkuðum …
Flutningaskip kemur til hafnar í Kaliforníu. Óróleiki varð á mörkuðum í kjölfar ákvörðunar Trumps. AFP/Justin Sullivan

Greinin birtist upphaflega í Morgunblaðinu 13. október.

Upp úr sauð á milli Kína og Bandaríkjanna í lok síðustu viku í kjölfar ákvörðunar ráðamanna í Peking um að setja frekari skorður á útflutning sjaldgæfra jarðmálma.

Bæði verður núna erfiðara en áður fyrir erlenda kaupendur að koma höndum á sjaldgæfa jarðmálma sem framleiddir eru í Kína, en að auki lögðu kínversk stjórnvöld bann á þátttöku kínverskra ríkisborgara í rekstri jarðmálmanáma erlendis, og þarf núna blessun yfirvalda til að nota kínverskar náma- og vinnsluaðferðir í jarðmálmaverkefnum í öðrum löndum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka