Gott veganesti fyrir ungt fólk

Metsölubókin Psychology of Money, eða Sálfræði peninganna, er nýútkomin í þýðingu fjármálasérfræðinganna Kristrúnar Tinnu Gunnarsdóttur og Georgs Lúðvíkssonar.

Þau segja að þau vonist til að sem flest ungt fólk lesi bókina. Georg segir að boðskapurinn komi öllum að gagni en geti nýst ungu fólki sérstaklega vel.

„Einn kaflinn fjallar um að ef þú byrjar snemma að tileinka þér góða hegðun í fjármálum hefur það mikil áhrif á þín lífsgæði til frambúðar. Fjármálamenntað fólk kann mjög vel við þessa bók en er fátt sem kemur á óvart en unga fólkið getur lært mikið af henni. Hún er gott veganesti,“ segir Georg.

Áskrifendur Morgunblaðsins geta horft á þáttinn í heild sinni hér:

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka