Rukka og rukka og rukka svo enn meira

Beyoncé og fleiri stórir tónlistarmenn rukka tugþúsundir fyrir miða á …
Beyoncé og fleiri stórir tónlistarmenn rukka tugþúsundir fyrir miða á tónleika og matur og drykkir kosta auk þess skildinginn. AFP/Alex Slitz

Miðaverð á stórtónleika úti í heimi hefur rokið upp síðustu ár. Nýjar tölur frá Bretlandi sýna að meðalverð hefur hækkað um 521% frá 1996 til 2025, úr 17 pundum í 106 sem er um 17 þúsund íslenskar krónur. Þessar tölur taka til allra tónleika en ef bara er horft til stórra tónleika verður myndin öllu svartari.

Þessi þróun var til umfjöllunar í breska blaðinu The Guardian á dögunum. Þar kom jafnframt fram að ef miðaverð á tónleika hefði hækkað í takt við verðbólgu væri meðalverð nú rúm 34 pund, eða um 5.500 krónur. Mesta hækkunin hefur komið fram á síðustu árum, eða um 80% frá 2021.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK