Enn rífast Kína og Bandaríkin

Enn rífast Bandaríkin og Kína, sem hefur áhrif á heiminn.
Enn rífast Bandaríkin og Kína, sem hefur áhrif á heiminn. AFP/Saul Loeb

Tollastríð milli Bandaríkjanna og Kína virðist hafa verið endurræst eftir að Kína tilkynnti nýjar og strangari reglur um útflutning sjaldgæfra málma. Donald Trump forseti Bandaríkjanna brást við með því að tilkynna 100% toll á kínverskar vörur frá og með 1. nóvember, það ofan á núverandi 30% toll.

Kína krefst nú leyfis fyrir útflutningi á vörum sem innihalda jafnvel mjög lítið magn af tilgreindum málmum. Kína leggur þó áherslu á að ekki sé um bann að ræða, heldur leyfiskerfi byggt á þjóðaröryggi.

Eitthvað virðast þó ráðamenn vera að reyna að lægja öldurnar því Trump hefur birt á samfélagsmiðlum að þetta muni nú allt leysast.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka