Létta þarf framkvæmdina

Hér eru veltumörk samruna fimmfalt lægri en á Norðurlöndunum.
Hér eru veltumörk samruna fimmfalt lægri en á Norðurlöndunum. mbl.is/Árni Sæberg

Einfalda þarf reglur, hækka þröskulda og létta á framkvæmd samrunaeftirlits til að tryggja fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi sem styður við nýsköpun og hagvöxt. Þetta kemur fram í nýrri greiningu frá viðskiptaráði en ráðið stendur fyrir fundi í dag undir heitinu: Á hlykkjóttum vegi og fjallar um framtíð samrunaeftirlits.

„Samrunaeftirlit er jafnvægislist milli virkrar samkeppni og framþróunar. Á Íslandi hefur þetta jafnvægi raskast og ferlið er þyngra og flóknara en í nágrannaríkjum og leiðir oftar til íhlutunar samkeppnisyfirvalda,“ segir í greiningu Viðskiptaráðs.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka