Lindex orðin stærst og Gina í sókn

Albert Þór Magnússon og Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir eigendur LDX19 fyrir …
Albert Þór Magnússon og Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir eigendur LDX19 fyrir framan nýja og endurbætta verslun Gina Tricot í Kringlunni.

Sænska tískuvörukeðjan Lindex er orðin vinsælasta kvenfataverslun landsins samkvæmt tölum frá Meniga Markaðsvakt.

Hlutdeild Lindex á markaðnum í ágúst síðastliðnum var 26,4%,

Lindex er þar með komin fram úr annarri sænskri verslun, H&M, sem státar til samanburðar af 24,1% hlutdeild. Hin spænska Zara er með 21,5% í sömu mælingu sem skoðar viðskipti íslenskra kvenna hjá tískuvörumerkjum sem reka verslanir hér á landi. Lindex-verslanir eru tíu. Starfsmenn eru 100.

Bráðum sex verslanir

Staða annarrar sænskrar keðju, Gina Tricot, vekur einnig athygli í fjórða sætinu með 10,2%. Verslunin hefur sótt mikið í sig veðrið síðan fyrsta útibúið var opnað með pomp og prakt í Kringlunni fyrir tveimur árum.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK