Smíða Roblox-útgáfu af Overtune

Sigurður Óskar Árnason framkvæmdastjóri Overtune, sem þróar samnefnt tónlistarforrit, segir að ýmis samstarfsverkefni séu í gangi hjá Overtune. Þar nefnir hann til dæmis samvinnu með leikjafyrirtækinu Roblox þar sem notendur geta búið til og leikið tölvuleiki sem aðrir hafa skapað.

Sigurður segir að verkefnið sé umfangsmesta tónlistartækniverkefni í sögu Roblox. Verið sé að búa til Roblox-útgáfu af Overtune. „Við höfum mikinn áhuga á hvernig við pössum inn í önnur samfélög," segir Sigurður. 

Áskrifendur Morgunblaðsins geta horft á þáttinn hér: 

Sigurður Óskar segir mikilvægast að gefast aldrei upp.
Sigurður Óskar segir mikilvægast að gefast aldrei upp. Morgunblaðið/Hallur
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK