Þegar fjárfest fyrir 200 ma.kr. í starfseminni

Róbert Wessman forstjóri Alvotech sér mikil vaxtartækifæri.
Róbert Wessman forstjóri Alvotech sér mikil vaxtartækifæri. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Róbert Wessman forstjóri Alvotech segir að félagið sé ungt að árum en hafi byggt upp sterka innviði og sé nú á mikilli vaxtarleið. Hann sér félagið fyrir sér sem leiðandi fyrirtæki á sínu sviði innan tíu ára.

„Það helsta sem er fram undan hjá okkur er að halda áfram að byggja félagið upp. Við höfum verið í örum vexti og frá árinu 2013 hefur verið fjárfest í starfseminni fyrir um 200 milljarða króna. Við höfum byggt upp mjög öflugt félag með alla þróun og alla framleiðslugetu innanhúss. Við erum nú að fara inn á 90 markaði og getum keppt við frumlyf hvar sem er í heiminum,“ segir Róbert og bendir á að félagið sé enn í vaxtarfasa.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka