Líkir Suno við Flowbee

Sigurður Óskar Árnason, framkvæmdastjóri Overtune, sem þróar samnefnt tónlistarforrit, líkir gervigreindartónlistarforritum eins og Suno við Flowbee, tæki sem hjálpar þér að klippa eigið hár.

„Sjálfur hef ég alltaf viljað fara til rakara því ég vil persónulega þjónustu og vera viss um að ég líti vel út,“ segir Sigurður. 

Hann segist ekki hafa neitt á móti þessari tegund tónlistartæknifyrirtækja. „Upp á síðkastið hafa komið upp fyrirtæki sem hafa verið að hagnýta endurskapandi gervigreind, það sem heitir á enskunni „generative AI“. sem virkar þannig að þau þjálfa upp líkön, byggð á rosalega miklu magni af efni.“

Áskrifendur Morgunblaðsins geta horft á þáttinn hér: 

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK