Warner Bros. risinn valdi íslenskt

Helga Björg Steinþórsdóttir og Ragnar Sigurðsson stofnuðu fyrirtækið árið 2007. …
Helga Björg Steinþórsdóttir og Ragnar Sigurðsson stofnuðu fyrirtækið árið 2007. Það er til húsa í Grósku. mbl.is/Hulda Margrét

Hugbúnaðarfyrirtækið AwareGO hefur gert samning við nokkur stórfyrirtæki á þessu ári eftir algjöran niðurskurð starfseminnar fyrir tveimur árum, þar sem stofnendur tóku aftur við stjórn félagsins.

AwareGO þróar hugbúnað og efni á sviði upplýsingatækniöryggis til að auka meðvitund og bæta hegðun notenda tölvukerfa, eins og útskýrt er í ársskýrslu fyrirtækisins.

Stærstu viðbæturnar á viðskiptavinalistanum eru bandaríski afþreyingarrisinn Warner Bros., sem flestir þekkja sem umsvifamikinn kvikmyndaframleiðanda, og alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækið Accenture, fjórða stærsta fyrirtæki Bandaríkjanna mælt í fjölda starfsmanna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK