Flytja úr Garðabænum

Eva María Sigurbjörnsdóttir þjónustustjóri Eimverks með flösku af verðlaunavískíinu ethi …
Eva María Sigurbjörnsdóttir þjónustustjóri Eimverks með flösku af verðlaunavískíinu ethi sem gert er úr 100% rúgi. Á bak við hana eru viskítunnur. Eggert Jóhannesson

Bruggverksmiðjan Eimverk er með starfsemi bæði í Lyngási í Garðabæ og Bjálmholti í Holtum, rétt fyrir utan Hellu. „Þar ræktum við kornið okkar og geymum tunnurnar með víninu. Við munum flytja þangað alfarið innan tveggja ára enda á þetta hverfi hér í Lyngásnum allt að fara undir íbúðabyggð. Við ætlum að setja upp 1.400 fermetra hús sem á að hýsa bæði verksmiðju og gestastofu,“ segir Eva María Sigurbjörnsdóttir þjónustustjóri í samtali við ViðskiptaMoggann.

Í Lyngásnum er mjög hlýleg gestastofa þar sem má kaupa og kynna sér allar vörur Eimverks, allt frá brennivíni og gini til eðalviskís, og fá fræðslu og smakk. „Við tökum á móti fjögur þúsund gestum á ári, mest ferðamönnum,“ 

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK