Gervigreindin er hraðlygin og slóttug

Nýjasti ráðherrann í rikisstjórn Albaníu er gervigreindarforritið Diella, sem sést …
Nýjasti ráðherrann í rikisstjórn Albaníu er gervigreindarforritið Diella, sem sést hér á mynd. Diella á með hlutleysi sínu og fagmennsku að hjálpa til við að draga úr spillingu í landinu. En hver axlar ábyrgð ef forritið gerir mistök? AFP/Adnan Beci

Ásgeir Ingvarsson kafar ofan í fréttir af erlendum vettvangi í ViðskiptaMogganum á miðvikudögum.

Það var ekki fyrr en á þessu ári að ég byrjaði að nota gervigreind að einhverju marki í störfum mínum. Ég grúskaði í þessum helstu forritum þegar gervigreindaræðið fór fyrst af stað árið 2022, en rak mig á að tæknin var ekki komin á réttan stað til að nýtast mér.

Síðan þá hefur tæknin batnað og um leið hef ég líka lært betur á gervigreindina. Núna sé ég betur hvar mörk tækninnar liggja og hvaða máli það skiptir að mata forritin rétt til að fá útkomu sem er að einhverju gagni.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK