Gervigreind í að einfalda skráningarferlið

Magnús Harðarson forstjóri Kauphallarinnar
Magnús Harðarson forstjóri Kauphallarinnar mbl.is/Eyþór

Kauphöll Íslands fagnar 40 ára afmæli á þessu ári. Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland, eða Kauphallarinnar, er af því tilefni í ítarlegu viðtali í ViðskiptaMogganum þar sem hann ræðir um sögu Kauphallarinnar og framtíðarsýn hennar. Þá fer hann einnig yfir feril sinn hjá Kauphöllinni sem spannar um 23 ár og nefnir stærstu augnablikin og áskoranirnar í uppbyggingu hennar. Tækniframfarir og gervigreind er eitt af því sem margir stjórnendur horfa til um þessar mundir.

Spurður hvort Kauphöllin sé farin að innleiða slíkar lausnir segir Magnús að Nasdaq, sem alþjóðlegt fyrirtæki í fremstu röð, hafi þegar stigið nokkur skref á þessu sviði.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK