Svipmynd: Setur sér ekki nákvæm markmið

Anna Margrét Gunnarsdóttir segir samskipti við fjölmiðla og hvað vekur …
Anna Margrét Gunnarsdóttir segir samskipti við fjölmiðla og hvað vekur áhuga þeirra einn af lykilþáttunum í almannatengslum. Ljósmynd/Aðsend

Anna Margrét Gunnarsdóttir, ráðgjafi í samskiptum og almannatengslum og eigandi Altso, segist aldrei setja sér nein nákvæm markmið því lífið komi sífellt á óvart og örlögin sjái um rest.

Anna Margrét er fædd árið 1987 og uppalin í Reykjavík, en ólst mestmegnis upp í 101. Tungumál hafa ávallt verið henni hugleikin og hún hefur lagt mikla rækt við þau í gegnum árin. Árið 2005-2006 fór hún í skiptinám til Paragvæ í Suður-Ameríku og lærði þar spænsku af miklum eldmóði. Þótt málfræðin hafi ekki alltaf verið í forgangi tileinkaði hún sér bæði þykkan hreim og skondinn orðaforða heimamanna, sem hefur jafnvel leitt til þess að Spánverjar fá hroll þegar þeir heyra hana tala.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK