Almenningur aðaleigandi bankanna

Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF).
Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF). Ljósmynd/Aðsend

Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF). segir að mikill áhugi og þátttaka almennings í Íslandsbankaútboðinu í vor hafi verið afar jákvætt merki.

„Þó að ríkið sé ekki lengur meðal eigenda Íslandsbanka er almenningur engu síður óbeinn eigandi um tveggja þriðju hluta bankanna í gegnum eignarhald lífeyrissjóða annars vegar og ríkisins á Landsbankanum hins vegar. Því tilheyrir stærstur hluti afkomu viðskiptabankanna beint eða óbeint almenningi,“ segir Heiðrún.

Í Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið, sem stjórnvöld gáfu út árið 2018, kom fram að háir sértækir skattar ásamt háum kröfum á eigið fé og smæð íslenskra fjármálafyrirtækja stuðluðu að svokölluðu Íslandsálagi, sem stuðli að hærri vaxtamun en ella miðað við nágrannaríki okkar.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK