Hækkun hlutabréfaverðs í BNA er ekki innistæðulaus

Spurður um áhugaverðustu fjárfestingatækifærin í augnablikinu nefnir Magnús róbóta og …
Spurður um áhugaverðustu fjárfestingatækifærin í augnablikinu nefnir Magnús róbóta og dróna. Á því sviði gætu miklir kraftar losnað úr læðingi á komandi árum. Drykkjasöluróbóti í Kína afgreiðir viðskiptavini. AFP/Wang Zhao

Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 3. nóvember.

Sitt sýnist hverjum um ástandið á verðbréfamörkuðum og æ oftar má heyra áhyggjuraddir vara við því að bóla sé að blása út og geti sprungið hvenær sem er.

Magnús Sigurðsson vaktar markaðinn vel, en hann býr í New York og stýrir þar fjárfestingasjóðnum og tæknifyrirtækinu Systematic Ventures. Magnús er orðinn reglulegur gestur á síðum Morgunblaðsins en undanfarin ár hefur hann, með nokkurra missera millibili, rætt við blaðið um hvert markaðir stefna og hefur yfirleitt haft á réttu að standa.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK