Enn tækifæri á skuldabréfamarkaði

Hafsteinn Hauksson aðalhagfræðingur Kviku.
Hafsteinn Hauksson aðalhagfræðingur Kviku. Ljósmynd/Aðsend

Hafsteinn Hauksson aðalhagfræðingur Kviku segir að skuldabréf hafi verið ofseld í sumar. Ávöxtunarkrafa lengri bréfa hafi verið farin að nálgast 7% í byrjun ágúst og mjög hafði dregið í sundur með framvirkum vöxtum á markaði annars vegar og væntingum markaðsaðila um vaxtalækkanir hins vegar.

„Ég held því að jarðvegurinn hafi verið orðinn mjög frjór fyrir kröfulækkun. Síðan gerist tvennt. Í fyrsta lagi byrja að birtast mjög afgerandi teikn um að hagkerfið sé að hægja á sér og vaxtahorfur séu að batna; við fáum verðbólgumælingu vel undir væntingum í ágúst, veika þjóðhagsreikninga á öðrum fjórðungi, mjúkmála fundargerð frá peningastefnunefnd og fregnir um erfiðleika í ferðaþjónustu, álframleiðslu og lyfjaiðnaði,“ segir Hafsteinn.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK