Vinurinn elskaði Cheerios

Ari Fenger forstjóri heildsölufyrirtækisins Nathan nefnir aðspurður, í ítarlegu samtali við ViðskiptaMoggann, um hvernig neyslubreytingar í samfélaginu hafi áhrif á Nathan, mötuneyti sem dæmi. „Fyrir 25 árum var konseptið mötuneyti varla til hér á landi. Nú er það sjálfsagður hlutur á vinnustöðum og í skólum. Markaðurinn breytist og við fylgjum í humátt á eftir.“

Næst ber Cocoa-Puffs á góma, morgunkornið ljúffenga sem er ein af þekktari vörum sem Nathan flytur inn. „Í könnunum segist fólk ekki borða Cocoa-Puffs, en í raun er varan löngu orðin hluti af þjóðarsálinni. Það eru miklu fleiri sem borða morgunkornið en segjast gera það. Sölutölur sýna það,“ segir Ari og brosir.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK