Íslensku auglýsingaverðlaunin

Íslensku auglýsingaverðlaunin

ÍMARK, félaga íslensk markaðsfólks, í samráði við Samband íslenskra auglýsingastofa (SÍA), verðlaunar nú í þrítugasta og fyrsta sinn auglýsingar sem sendar voru inn í samkeppnina Lúðurinn, Íslensku auglýsingaverðlaunin. Verðlaunaafhendingin fer fram föstudaginn 10.mars í Elborgarsal Hörpu.
Veldu flokk að neðan til að sjá tilnefningarnar.