Tilkynning frá OMX | 16.3.

Fjarskipti hf. : Niðurstöður aðalfundar 16. mars 2017

Á aðalfundi Fjarskipta hf. í dag, 16. mars 2017, voru samþykktar tillögur um
ráðstöfun hagnaðar félagsins, arðgreiðslustefnu, starfskjarastefnu, þóknun til
stjórnarmanna, kosningu endurskoðunarstofu, breytingar á samþykktum, þ.m.t. um
hækkun hlutafjár. Þá var samþykkt tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutum.

Stjórn félagsins fyrir næsta starfsár var sjálfkjörin. Hún hefur skipt með sér
verkum og er skipuð þannig:


Í aðalstjórn:

* Heiðar Guðjónsson, formaður stjórnar, kt. 220472-3889

* Hildur Dungal, varaformaður stjórnar, kt. 140571-3859

* Anna Guðný Aradóttir, meðstjórnandi, kt. 110156-7669

* Hjörleifur Pálsson, meðstjórnandi, kt. 281163-4269

* Yngvi Halldórsson, meðstjórnandi, kt. 300777-5039


Í varastjórn:

* Baldur Már Helgason, kt. 060376-3449

 * Tanya Zharov, kt. 080966-4749


Þá var sjálfkjörið í sæti tveggja nefndarmanna af þremur í
tilnefningarnefnd félagsins. Þessir tveir nefndarmenn eru:

* Ragnheiður S. Dagsdóttir, kt. 200168-3569

* Ásdís Jónsdóttir, kt. 160972-3359


Niðurstöður aðalfundar má að öðru leyti sjá í meðfylgjandi viðhengi.


Niðurstöður aðalfundar Fjarskipta 16. mars 2017: 
http://hugin.info/155584/R/2088543/788363.pdfThis announcement is distributed by Nasdaq Corporate Solutions on behalf of Nasdaq Corporate Solutions clients.
The issuer of this announcement warrants that they are solely responsible for the content, accuracy and originality of the information contained therein.
 
Source: Fjarskipti hf. via GlobeNewswire