Tilkynning frá OMX | 19.4.

N1 hf: Birting uppgjörs 1. ársfjórðungs 2017 þann 26. apríl 2017

N1 birtir uppgjör sitt fyrir 1. ársfjórðung 2017 eftir lokun markaða
miðvikudaginn 26. apríl næstkomandi.

Opinn kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn 27. apríl 2017 í höfuðstöðvum
félagsins að Dalvegi 10 - 14 Kópavogi 3. hæð. Eggert Kristófersson forstjóri N1
mun kynna afkomu félagsins og svara spurningum.

Fundurinn hefst kl. 08:30. Boðið verður upp á morgunverð frá kl. 08:00.
Kynningarefni vegna fundarins verður hægt að nálgast að honum loknum á heimasíðu
N1: www.n1.is/fjarfestatengsl
This announcement is distributed by Nasdaq Corporate Solutions on behalf of Nasdaq Corporate Solutions clients.
The issuer of this announcement warrants that they are solely responsible for the content, accuracy and originality of the information contained therein.
 
Source: N1 hf via GlobeNewswire