Tilkynning frá OMX | 19.5.

Kvika banki hf.: Niðurstöður fundar með skuldabréfaeigendum

Niðurstöður fundar Kviku banka hf. með skuldabréfaeigendum í skuldabréfaflokknum
KVB 15 01 sem haldinn var föstudaginn 19. maí 2017 kl. 13:00 í Borgartúni
25, 105 Reykjavík.


1. Ákveðið var að breyta skilmála í skuldabréfaflokknum KVB 15 01 um hækkun
heildarheimildar skv. útgáfusamningi þannig að skilmálinn verði framvegis á
eftirfarandi máta:

 (I) ,,Heildarheimild skv. samningi: 1.000.000.000,- kr. (krónur eittþúsund
milljónir)"2. Ákveðið var að staðfesta heimild Kviku til að undirrita viðauka við
útgáfusamning skuldabréfaflokksins KVB 15 01, þar sem gerð er grein fyrir þeirri
breytingu sem samþykkt var á fundi skuldabréfaeigenda.Einu fundargögnin voru viðauki við útgáfusamning skuldabréfaflokksins KVB 15 01.


Viðhengi: Viðauki við útgáfusamning

Viðauki við útgáfusamning: 
http://hugin.info/171827/R/2106391/799696.pdfThis announcement is distributed by Nasdaq Corporate Solutions on behalf of Nasdaq Corporate Solutions clients.
The issuer of this announcement warrants that they are solely responsible for the content, accuracy and originality of the information contained therein.
 
Source: Kvika banki hf. via GlobeNewswire