Tilkynning frá OMX | 16.7.

Skeljungur: Skeljungur slítur viðræðum um kaup á 10-11 og tengdum félögum

Stjórn Skeljungs hf. hefur ákveðið að slíta samningaviðræðum um kaup Skeljungs á
öllu hlutafé í Basko.

Líkt og fram kom í tilkynningu Skeljungs, dags. 21. maí 2017, voru kaupin háð
ýmsum forsendum og fyrirvörum, sem ekki gengu eftir.


Nánari upplýsingar veitir Valgeir M. Baldursson, forstjóri, í síma 840-3022 og í
gegnum tölvupóstfangið fjarfestar@skeljungur.is.This announcement is distributed by Nasdaq Corporate Solutions on behalf of Nasdaq Corporate Solutions clients.
The issuer of this announcement warrants that they are solely responsible for the content, accuracy and originality of the information contained therein.
 
Source: Skeljungur hf. via GlobeNewswire