Tilkynning frá OMX | 12.9.

Islandsbanki hf. : Íslandsbanki gefur út 10 milljóna evra skuldabréf

Í dag hefur Íslandsbanki gefið út skuldabréf undir GMTN útgáfuramma sínum með
neðangreindum skilmálum:

Útgefandi: Íslandsbanki hf.
Nafnverð: 10 milljónir evra (EUR 10.000.000)
Gjalddagi: 18. mars 2019
Vextir:  38 punktar ofan á 3 mánaða Euribor vexti
Verð: 99,97%
Skráning: Kauphöllin á Írlandi
ISIN: XS1685599760
Umsjónaraðili: Natwest Markets

Grunnlýsingu USD 1.500.000.000 Global Medium Term Programme (GMTN) útgáfurammans
ásamt viðaukum má finna á vefsíðu fjárfestatengsla
https://www.islandsbanki.is/english/investor-relations/funding/.Nánari upplýsingar veita:

 * Fjárfestatengill - Tinna Molphy,  tinna.molphy@islandsbanki.is og í síma
 440 3187.
 * Samskiptastjóri - Edda Hermannsdóttir, edda.hermannsdottir@islandsbanki.is
 og í síma 440 4005.


This announcement is distributed by Nasdaq Corporate Solutions on behalf of Nasdaq Corporate Solutions clients.
The issuer of this announcement warrants that they are solely responsible for the content, accuracy and originality of the information contained therein.
 
Source: Islandsbanki hf. via GlobeNewswire