Tilkynning frá OMX | 13.10.

Skeljungur hf.: Johnni Poulsen ráðinn forstjóri P/F Magn, dótturfélags Skeljungs hf.

Johnni Poulsen hefur verið ráðinn forstjóri P/F Magn, dótturfélags Skeljungs hf.
í Færeyjum. Mun hann taka við því starfi 16. október nk.

Johnni hefur starfað sem fjármálastjóri P/F Magn s.l. 11 ár en hann mun áfram
sinna því starfi samhliða starfi forstjóra félagsins. Auk þess situr Johnni í
stjórn Føroya Tele P/F og H-Dygd P/F.

Johnni er með B.S. gráðu í viðskiptafræði frá árinu 1995 og M.Sc. í viðskipta-
og hagfræði frá árinu 2000 frá Copenhagen Business School.


Nánari   upplýsingar   veitir   Hendrik   Egholm,   forstjóri,   s:   840-3007,
fjarfestar@skeljungur.is.
This announcement is distributed by Nasdaq Corporate Solutions on behalf of Nasdaq Corporate Solutions clients.
The issuer of this announcement warrants that they are solely responsible for the content, accuracy and originality of the information contained therein.
 
Source: Skeljungur hf. via GlobeNewswire