Tilkynning frá OMX | 18.10.

Eik fasteignafélag hf.: Uppgreiðsla á EIK 12 01

Félagið vísar til fyrri tilkynninga um útgáfu nýs skuldabréfaflokks EIK 161047
samhliða uppgreiðslu á EIK 12 01 en sá flokkur bar 4,3% verðtryggða vexti. Góð
eftirspurn var eftir EIK 161047 en félagið seldi 9,9 milljarða að nafnvirði í
flokknum á ávöxtunarkröfunni 3,6%: Andvirði sölunnar ásamt annarri fjármögnun
var nýtt til uppgreiðslu á EIK 12 01. Skuldabréfaflokkurinn EIK 12 01 hefur nú
verið greiddur upp.
This announcement is distributed by Nasdaq Corporate Solutions on behalf of Nasdaq Corporate Solutions clients.
The issuer of this announcement warrants that they are solely responsible for the content, accuracy and originality of the information contained therein.
 
Source: Eik fasteignafélag hf. via GlobeNewswire