Tilkynning frá OMX | 1.12.

Landsbankinn hf.: Víxlaútboð

Landsbankinn mun halda lokað útboð á víxlum mánudaginn 4. desember 2017 kl.
15:00. Boðnir verða til sölu þrír víxlaflokkar, LBANK 180510 sem er þegar
útgefinn flokkur á Nasdaq Iceland og tveir nýir flokkar, LBANK 180611 OG LBANK
181210.

Markaðsviðskipti Landsbankans hafa umsjón með útboðinu. Nánari upplýsingar má
nálgast í síma 410-7330 eða með tölvupósti, verdbrefamidlun@landsbankinn.is.
This announcement is distributed by Nasdaq Corporate Solutions on behalf of Nasdaq Corporate Solutions clients.
The issuer of this announcement warrants that they are solely responsible for the content, accuracy and originality of the information contained therein.
 
Source: Landsbankinn hf. via GlobeNewswire